Fræðslukvöld Kyrrðarbænarinnar fimmtudaginn 22. nóvember kl. 19:30 – 22:00.
Íhugun (byrjar stundvíslega kl. 19:30) strax í framhaldi er fyrirlestur og umræður.Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið í Kyrrðarbæninni og/eða iðkað eruð hjartanlega velkomin. Umsjón: Aðalheiður Rúnarsdóttir, guðfræðinemi, sr. Bára Friðriksdóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djáknakandidat.
Íhugun og leshópur laugardaginn 24. nóvember kl. 9-12.
Ný bók kynnt til leiks: Crisis of Faith, Crisis of Love eftir Thomas Keating. Allir sem áhuga hafa á því að kynna sér efni bókarinnar eru hjartanlega velkomnir.
Þrír valmöguleikar:
Kl. 9:00-10:00 Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í 2×20 mín. með gönguíhugun á milli. Byrjað stundvíslega kl. 9:05.
Kl. 9:00-12:00 Kyrrðarbæn í 2×20 mín. með gönguíhugun á milli og leshópur
Kl. 10:00-12:00 Leshópur
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Þorgrímsdóttir í síma 861-0361 eða á netfangi: sigurth@simnet.is