Í morgun var útvarpsmessa í Guðríðarkirkju að viðstöddu fjölmenni. Guðspjallið var um ekkjuna í Nain. Messuna má hlusta á á vef Ríkisútvarpsins og hægt er að lesa prédikunina á www.tru.is.
Hlaðvarp með messunni á vef Ríkisútvarpsins: http://www.ruv.is/sarpurinn/gudsthjonusta-i-gudridarkirkju/23092012-0