Skírdagur messa kl 20 prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistarflutningin.
Föstudagurinn langi Passíusálmalestur byrjar kl 10.
Krossljósastund kl 20 prestur séra Guðrún Karlsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.
Páskadagur árdegismessa kl 08.00 prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Drukkið verður kirkjukaffi á eftir og borðuð páskegg.
Fjölskyldumessa kl 11 prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, barnastarf í umsjá Árna Þorláks. Meðhjálpari Aðalsteinn D.Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Drukkið verður kirkjukaffi og borðuð páskegg .