Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki
Þann 6. september næstkomandi hefst nýtt starfsár hjá Kór Guðríðarkirkju. Söngfólk vantar í allar raddir og er nýjum röddum tekið fagnandi.
Æft er á þriðjudagskvöldum kl. 19.30 – 21.30 í Guðríðarkirkju.
Ef þú hefur áhuga á að starfa með skemmtilegum kór, hafðu þá samband við Hrönn kórstjóra á netfangið