10:00 Fram-hlaup hlaupið verður frá Ingunnarskóla, tvær vegalengdir 3 km og 7 km.

11:00 Guðríðarkirkja, dýrablessun, séra Sigríður blessar gæludýr.

12:30 Skrúðganga frá Þórðarsveig 3 að Guðríðarkirkju

13:00 Hátíðarstund í Guðríðarkirkju:

Útileikir á flötinni við kirkjuna, krotað á kirkjustétt, grillaðar pylsur, hoppu kastalar og leiktæki.

14:00 Frambingó og vöfflukaffi í Ingunnarskóla.

15:00 Veiðikeppni við Reynisvatn.

ALLIR VELKOMNIR.