Það er bolludagur á mánudaginn og af því tilefni verður bolludagskaffi eftir báðar messurnar á sunnudaginn kl. 11 og kl. 17. Kannski að maður baki nokkrar heilhveitibollur líka og bjóði upp á hummus fyrir þá sem eru í átaki. En alltaf eru nú rjómabollurnar góðar, sérstaklega vatnsdeigsbollurnar hennar Lovísa Guðmundsdóttir.Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, barnakórinn syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttir. Meðhjálparar Aðalsteinn D.Októsson og Sigurður Óskarsson.