Minni á frábæra tónleika um næstu helgi Styrktartónleikar fyrir orgeli í Guðríðarkirkjuog hvet alla íbúa á Stór-Grafarholtssvæðinu að koma og hjálpa til við að koma upp orgeli í Guðríðarkirkju. Takk Mosfellingar og Kjalnesingar þið eruð frábært fólk!
Kórarnir sem koma fram eru:
Barnakórinn Bjöllurnar Mosfellskórinn Kvennakór Heklunar
Álafosskórinn Kammerkór Mosfellsbæjar Kirkjukór Lágafells
Stöllunar Skólakór Varmárskóla Vorboðarnir
KARLAKÓR KJALNESINGA OG KARLAKÓRINN STEFNIR
Miðaverð kr. 2000