Kór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki!

 

Kór Guðríðarkirkju er blandaður kirkjukór sem óskar eftir söngfólki í allar raddir. Kunnátta í nótnalestri er ekki skilyrði fyrir inngöngu í kórinn. Allir sem halda lagi eru velkomnir og vel er tekið á móti þér.

Æfingar eru í Guðríðarkirkju á þriðjudagskvöldum kl. 19.30 – 21.30 og kórinn sér um messusöng í Guðríðarkirkju að jafnaði 2svar sinnum í mánuði.

 

Upplýsingar veitir Hrönn Helgadóttir kórstjóri í síma 695-2703 eða á hronnhelga@simnet.is