Næstkomandi sunnudag, 25. apríl kl 11:00, verður lokastundin okkar saman í sunnudagaskólanum í Guðríðarkirkju að sinni.
Að því tilefni munum við grilla pylsur og bjóða upp á svala að stundinni lokinni og bjóðum við alla gesti sunnudagaskólans velkomna!
Hlökkum til að sjá ykkur.
Árni Þorlákur og Björn Tómas.