Fjölskyldumessa á Æskulýðsdaginn, þriðja sunnudag í föstu. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, tónlist Ester Ólafsdóttir, meðhjálpari Sigrjón Ari Sigrjónsson, Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttir. KFUK stúlkur leika leikrit undir stjórn Sesselju Kristinsdóttir, Breytendur kynna starf sitt. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Skírð verður stúlka Ragnarsdóttir. kaffi og kleinur eftir messu.