Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju

alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 11:30

 

 

 

Dagskrá

Alltaf J :        Kaffi og spjall.

Komið endilega með handavinnuna með ykkur. Eins ef þið eruð (eða þekkið einhvern sem er) að prjóna/sauma/hanna eitthvað skemmtilegt megið þið taka það með og sýna og selja.

 

24. febrúar      Heiða Hrólfsdóttir verður með kynningu á Avon snyrtivörum og Friendtex fatnaði.

3. mars                       Hollustunart – allir að koma með eitthvað hollt og gott með kaffinu; gulrætur, epli, vínber, rúsínur, appelsínur, agúrkur…

Helga Jóna og Þórunn frá hannyrðaversluninni Nálinni verða með stutta kynningu á námskeiðum og gefa okkur góðar hugmyndir.
Athugið að kynningin hefst kl. 10.

10. mars          Helga Sævarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, verður gestur hjá okkur.

17. mars          Herdís Storgaard frá Forvarnarhúsinu ræðir um öryggi barna heimafyrir og í bílnum.

24. mars          Erla Björg Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum, kynnir verkefni um félagsvini.

31. mars          Sr. Sigríður Guðmarsdóttir verður gestur hjá okkur.




Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju.