Sunnudagaskóli verður nk. sunnudag kl. 11:00. Umsjónarmaður er Árni Þorlákur Guðnason. Árni hefur síðan í haust séð um æskulýðsstarf Guðríðarkirkju og við bjóðum hann hjartanlega velkominn til starfa.
Árni Þorlákur æskulýðsfulltrúi Guðríðarkirkju ásamt séra Sigríði Guðmarsdóttur.