Göngumessa Guðríðarkirkju var vel sótt. Veðrið lék við hópinn sem gekk frá kirkjunni að útikennslustofunni við Reynisvatn. Sungnir voru sálmar og eftir stutta íhugun frá Sr. Sigríði var boðið upp á kakó og kleinur.
By david.olafsson|2017-03-17T21:11:41+00:0023. júní 2009 | 13:28|