Hér má finna upplýsingar um próf sem eru fram undan í fermingarfræðslunni og námsefni fyrir þau.
Hér má finna upplýsingar um próf sem eru fram undan í fermingarfræðslunni og námsefni fyrir þau.
Prófin verða 25. febrúar og 19. mars. Krakkarnir eiga að læra:
1) Postullegu trúarjátninguna.
2) Sálminn Son Guðs ertu með sanni.
3) Gullnu regluna: Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera. Því að þetta er lögmálið og spámennirnir (Matteus 7.12).
4) Ritningarvers fyrir ferminguna, sem hver og einn velur sér. Hugmyndir að ritningarversum má finna hér.