Nú er aðeins vika í að Guðríðarkirkja í Grafarholtssókn verði vígð. Rögnvaldur Guðmundsson tók nokkrar myndir af kirkjunni eins og hún lítur út viku fyrir vígsluna og má sjá þær með því að smella hér.
Nú er aðeins vika í að Guðríðarkirkja í Grafarholtssókn verði vígð.
Rögnvaldur Guðmundsson, eiginmaður sóknarprests, tók nokkrar myndir af kirkjunni eins og hún lítur út viku fyrir vígsluna eða nú um helgina, og má sjá þær á Flickr-myndasíðu kirkjunnar með því að smella hér.