Eins og fram hefur komið hefur kirkja Grafarholtssóknar hlotið nafnið Guðríðarkirkja. Sóknarprestur hefur tekið saman skjásýningu um Guðríði Þorbjarnardóttur og hvers vegna kirkjan muni bera nafn hennar.
Eins og fram hefur komið hefur kirkja Grafarholtssóknar hlotið nafnið Guðríðarkirkja. Sóknarprestur hefur tekið saman skjásýningu um Guðríði Þorbjarnardóttur og hvers vegna kirkjan muni bera nafn hennar.
Skjásýninguna má finna með því að smella hér.