Í Guðríðarkirkjunni nýju verða tveir garðar: altarisgarðurinn Geisli og inngarðurinn Lilja, báðir nefndir eftir helgikvæðum frá miðöldum. Sóknarprestur hefur tekið saman skjásýningu með fróðleik um þessar nafngiftir.
Í Guðríðarkirkjunni nýju verða tveir garðar: altarisgarðurinn Geisli og inngarðurinn Lilja, báðir nefndir eftir helgikvæðum frá miðöldum. Sóknarprestur hefur tekið saman skjásýningu með fróðleik um þessar nafngiftir.
Geisli verður altarisgarður, nokkurs konar þrívíð og lifandi altaristafla, sem má horfa út í en ekki ganga út í.
Lilja verður inngarður, garður sem hægt er að ganga út í úr kirkjunni, og mun veita birtu og yl inn í safnaðarsal og ganga kirkjumiðstöðvarinnar.
Skjásýningu séra Sigríðar um Geisla og Lilju má finna með því að smella hér.