Sunnudagurinn 5. október:
Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Fyrsta altarisganga fermingarbarna í 8. HH.
Sunnudagurinn 5. október, sem er 20. sunnudagur eftir þrenningarhátíð:
Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, félagar úr Kirkjukór Grafarholtssóknar leiða sönginn. Allir velkomnir.
Fermingarbörn í 8. HH í Ingunnarskóla eru sérstaklega beðin að koma til kirkju ásamt foreldrum/ forráðamönnum – fyrsta altarisganga þeirra.
Ritningarlestra og bænir dagsins má lesa með því að smella hér.
Minnt er á kirkjuskólann í sal Ingunnarskóla á laugardaginn 4. okt. kl. 11. Umsjón hafa Laufey Brá og Anna Elísa.