Fermingartímar hefjast föstudaginn 12. apríl. Kynningarfundir fyrir fermingarbörn og foreldra verða eftir messu 7. september (Sæmundarskóli) og 21. september (Ingunnarskóli). Mjög mikilvægt er að skrá börnin strax í fræðsluna.
Fermingartímar hefjast föstudaginn 12. apríl. Kynningarfundur fyrir fermingarbörn úr Sæmundarskóla og foreldra þeirra verður strax eftir messu 7. september en samsvarandi kynningarfundur barna í Ingunnarskóla er eftir messu 21. september kl. 14. Krakkarnir fara síðan í fermingarferðalag 18-19. september í Vatnaskóg. Mjög mikilvægt er að skrá börnin strax í fræðsluna. Skráningareyðublöð hafa þegar borist foreldrum, en þau má líka finna á doc formi með því að smella hér.