Næsta sunnudag, 27. apríl, á bænadaginn, messar séra Sigurjón Árni Eyjólfsson í Þórðarsveigi 3 kl. 11.
Helgihald í Grafarholti sunnudaginn 27. apríl, 5. sunnudag eftir páska (Rogate), sem jafnframt er hinn almenni bænadagur:
Guðsþjónusta í Þórðarsveigi 3 kl. 11. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leikur undir og leiðir söng. Meðhjálpari er Aðalsteinn Dalmann Októsson. Kirkjukaffi.