Vel heppnað jólahlaðborð var haldið í salnum í Þórðarsveigi 3 í desember, og má nú skoða myndir frá því hér á vefnum.
Vel heppnað jólahlaðborð var haldið í salnum í Þórðarsveigi 3 í desember, og má nú skoða myndir frá því hér á vefnum.
Allnokkurt starf er í boði í salnum í Þórðarsveignum fyrir íbúa hússins og aðra eldri borgara í Grafarholti, og má segja að starf kirkjunnar í Grafarholti fyrir eldri borgara renni að nokkru saman við annað félagsstarf í Þórðarsveignum.