Vakin er athygli á fjölbreyttu starfi fyrir eldri borgara í salnum, Þórðarsveigi 3, sem Þjónustumiðstöð hverfisins stendur að ásamt sókninni og fleiri aðilum.
Starf fyrir eldri borgara er með ýmsu móti í Þórðarsveigi 3. Allir eru velkomnir!
Svona lítur vikudagskráin út:
Mánudagar
10:00 Félagsráðgjafi (annan hvern mánudag)
13:00 Opinn salurinn, 13:15 leikfimi 14:45 Boccia
Þriðjudagar
9:00 Hjúkrunarfræðingur (fyrsta þriðjudag í mánuði)
10:00 Bænastund og samvera,
16:45 Bókabillinn
Miðvikudagar
9:00 Handavinna 10:00 Opinn salurinn 14:00 Ganga 15:00 Boccia
Fimmtudagar
10:00 Bænastund og samvera, morgunmatur eftir bænastund
13:00 Opinn salurinn 13.15 Leikfimi 14:30 Bingó/Félagsvist
Föstudagar
Opinn salurinn