Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar

Aðalsafnaðarfundur Grafarholtssóknar verður haldinn mánudaginn 31.mars nk. kl. 17:00 í Guðríðarkirkju. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf skv. 4. gr. starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Um aðalsafnaðarfund: Aðalsafnaðarfundur er vettvangur starfsskila og reikningsskila af hendi sóknarnefndar [...]

By |4. mars 2025 | 09:00|

Guðsþjónusta sunnudaginn 9.mars

Guðsþjónusta sunnudaginn 9.mars kl.11 Sr. Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Tinna Rós og Laufey sjá um sunnudagaskólann sem er á sama [...]

By |4. mars 2025 | 08:53|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top