Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Félagsstarf eldri borgara og fullorðinna

Velkomin í félagsstarf eldri borgara og fullorðinna í Guðríðarkirkju Við byrjum veturstarfið miðvikudaginn 17. september kl. 12:10 og hlökkum til að sjá ykkur öll. Við byrjum með söng og stuttri helgistund, ávallt hægt að koma [...]

By |15. september 2025 | 12:58|

Vinir í bata

Vinir í bata í Guðríðarkirkju verða með 12 spora starf haustið 2025. Um er að ræða 16 vikna hópastarf og hefst það miðvikudaginn 1. október 2025 kl. 19.30 og lýkur í lok janúar 2026. Fundirnir [...]

By |15. september 2025 | 12:09|

Gul guðsþjónusta sunnudaginn 21.september.

Í tilefni af Gulum september, mánuði sjálfsvígsforvarna og geðræktar, bjóðum við þér að koma í hlýlega guðsþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 21.september kl. 11. Í Gulum september er lögð áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi [...]

By |15. september 2025 | 11:36|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top